Bárukot

Google Maps
Barukot
Við Bárukot var kot á 17. öld.

Bárukot var ekki langt frá Grímastöðum en samkvæmt Jarðabók Árna Magnússonar var það einnig kallað Þverspirna eða Fótakieble. Það kot var byggt í lok 17. aldar og þóttu tún þar betri en á Grímastöðum. Búseta var þó ekki lengi þar og lagðist það í eyði nokkru fyrir aldamótin 1700.

Heimildir

Gunnar Grímsson, 2020, Kortlagning eyðibyggðarinnar á Þingvöllum með flygildum og hitamyndavél, Háskóli íslands.

Vísir Sunnudagsblað, 29. tbl. 25.07.1937, Eyðibýli í Þingvallasveit 1840, bls. 2-3.

Loftmynd af staðsetningu Bárukots

Mynd tekin úr ritgerð Gunnars Grímssonar, 2020, Kortlagning eyðibyggðarinnar á Þingvöllum með flygildum og hitamyndavél.