Arnarnes var sumarbústaður suður undir Arnarfelli, upp við múlann vestan Sláttulágar. Bústaðurinn var byggður 1941 og var í eigu Matthíasar Einarssonar læknis, þáverandi ábúanda Arnarfells.
Arnarnes var sumarbústaður suður undir Arnarfelli, upp við múlann vestan Sláttulágar. Bústaðurinn var byggður 1941 og var í eigu Matthíasar Einarssonar læknis, þáverandi ábúanda Arnarfells.