Náttúra
Langistígur
Langistígur er vinsæl göngu- og reiðleið. Liggur hún suður frá bílastæði P3 niður á Þingvelli.
Almannagjá
Almannagjá horft til norðurs
Hallvik
Fagurgrænn hólmi í Hallviki.
Á undanförnum áratugum hafa rannsóknir leitt í ljós að Þingvellir eru náttúruundur á heimsvísu þar sem jarðsagan og vistkerfi Þingvallavatns mynda einstaka heild. Það eru gríðarleg verðmæti og náttúruundur að geta fylgst með þróun og myndum nýrra tegunda á einum stað eins og í Þingvallavatni. Þingvallasvæðið er hluti flekaskila Atlantshafshryggjarins sem liggja um Ísland. Þar má sjá afleiðingar gliðnunar jarðskorpunnar í gjám og sprungum svæðisins.
Flekahreyfingar
Þingvallasvæðið tengist eldgosa- og sprungubeltinu sem liggur þvert yfir Ísland.
Jarðsagan
Á seinasta jökulskeiði lá þykkur jökull yfir öllu landinu sem var meira en 1000 metra þykkur þegar kaldast var. Undir jökulskildinum voru eldsumbrot sem mynduðu móberg.
Lífríki vatnsins
Lífríki Þingvallavatns er fjölbreytt enda vatnið stórt.
Vatnasvið Þingvallavatns
Þingvallavatn dregur að sér vatn allsstaðar að.
Fiskurinn
Fiskurinn í Þingvallavatni er víðfrægur meðal veiði- og vísindamanna.
Gróður og dýralíf
Gróður og dýralíf er fjölbreytt í þjóðgarðinum á þingvöllum