Menningarmót
![Landakortbarnanna](/media/y5qpdyqm/landakortbarnanna.jpg?width=370&height=315&rnd=133602563312030000)
![Þingpallar á Lögbergi 1944. Fjölmennt og ræðustólar forseta alþingis og forseta íslands fremst. Tjaldbúðir í baksýn.](/media/0thlcer4/undirskrift1944.png?width=370&height=315&rnd=133830665443970000)
Íslandskort
Komdu með skólann þinn í verkefni þar sem börnin setja mark sitt á Íslandskortið.
17. júní á Þingvöllum
Sveinn Björnsson var fyrsti forseti Íslands kjörinn á Lögbergi á Þingvöllum 17. júní 1944.
Boð um þátttöku í skólaverkefni vegna 80 ára afmælis íslenska lýðveldisins: Heill heimur af börnum - börn setja mark sitt á Íslandskortið