Þingvellir +/- 100 ár
Viðburðardagskrá og kort má sjá hér fyrir ofan og ná í sem pdf hér.
Laugardaginn 14. september verður boðið til eftirfarandi viðburða á Þingvöllum:
Vibðurðir helgarinnar eru tileinkaðir Menningarminjadögum Evrópu og Degi íslenskrar náttúru sem er 16. september.
Viðburðirnir eru liðir í fullveldisdagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands.
Dagskrá og kort af svæðinu má nálgast hér.
Þingvellir í 100 ár.
Staðsetning: Gestastofa Haki
Tími: 13:00 - 16:00
Þingvellir
Fornleifaskóli framtíðarinnar
Fornleifaskóli barnanna færi yfirhalningu. Allajafna er grafið eftir fornum munum en nú setja börnin sig í búning fornleifafræðinga framtíðarinnar.
Hvað verður grafið upp á Þingvöllum eftir 100 ár eða jafnvel 1000 ár? Hvað erum við að skilja eftir okkur? Drónar, símar og aðrir munir týnast reglulega hér og gefst börnum tækifæri á að grafa þá upp og skrá eftir aðferðum fornleifafræðinnar.
Staðsetning: Valhöll (P5).
Tími: 13:00-16:00
Þingvellir
Undraheimur Þingvallavatns
Þingvellir