Sumarstörf á Þingvöllum

Lögberg á góðum degi

Við lofum ekki sól alla daga en á móti góðu fjöri á Þingvöllum.

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum auglýsir eftirfarandi störf fyrir sumarið 2025 í þjóðgarðinum á Þingvöllum: 

Landverðir í fræðslu og miðlun
Landverðir í fræðslu og miðlun sumarið 2025 | Ísland.is

Landverðir í öryggi og eftirliti
Landverðir í öryggi og eftirliti sumarið 2025 | Ísland.is

Verkamenn
Verkamenn í sumarstörf 2025 - Þingvellir | Ísland.is

 

Sótt er um störfin í gegnum Starfatorg á vefnum. Nánari upplýisingar veitir Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir í gegnum tölvupóst; jona@thingvellir.is