Einfaldir innviðir

Innviðir þurfa ekki alltaf að vera stórkostlegar byggingar, brýr eða vegir. Hinn auðmjúki bekkur sem býður gestum að njóta næðis ögn getur allt eins þjónað gestum ekkert síður. Það hefur löngum verið ljóður á að ekki hafi verið hægt að setjast niður í Almannagjá en stígurinn sem um gjána liggur er furðudrjúgur. 

Með einföldu útskoti og bekkjum sem þegar voru þjóðgarðinum innanhandar eru nú komin setuaðstaða á völdum stöðum í Almannagjá.

Ber er hver að baki sér...

...nema að Lögberg hafi sagði máltækið reyndar ekki en gæti átt við hér.

Leiðin er drúg

Almannagjá er nokkuð löng og brekkan upp er oft nokkuð erfið. Nú er komnir fimm bekkir í Almannagjá fyrir göngulúna gesti.