Gul veðurviðvörun 04.02
04.02.2025
Við höldum áfram með gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðrið tekur þó ekki að bíta fyrr en seinnipartinn eða undir kvöldið á suðvesturhorninu. Búast má þá við versnand akstursskilyrðum.
Við mælum með að huga að eigin öryggi og fylgjast með vefsíðum eins og:
