Veðurviðvörun 02.12
02.12.2024
Gul veðurviðvörun 2. desember
Búast má við verulegri aukningu í vind og ofankomu eftir hádegi í dag. Mynd er frá Veðurstofu Íslands.
Það er komin gul veðurviðvörun og heiðarvegir, eins og Mosfellsheiði komin á óvissustig. Förum að öllu með gát og keyrum eftir aðstæðum. Við mælum með að fylgst sé með vefsíðum eins og:
https://umferdin.is/ - Ástand vega
https://vedur.is/vidvaranir - Fyrir veðrið
www.safetravel.is - fyrir öryggið