Gul veðurviðvörun 2 - 3 mars
01.03.2025

Gult að hluta
Það er nokkuð gult í kortunum. Éljagangur og önnur leiðindi geta haft áhrif á færð á morgun.
Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir suður- og vesturhluta Íslands.
Veðrið gengur yfir sunnudag og mánudag. Mikill vindur og éljagangur mun hafa áhrif á færð og vegum til og frá Þingvöllum.
Veðrið gengur yfir sunnudag og mánudag. Mikill vindur og éljagangur mun hafa áhrif á færð og vegum til og frá Þingvöllum.