Grasfletir tjaldstæða lokaðir en þjónusta opin.

Grasflatirnar á Nyrðri- og Syðri- Leirum eru lokaðir vegna vætu. Mælst er til þess að fólk leggi við bílastæðið við Fögrubrekku og noti þjónusta á Syðri - Leirum en þar má komast á salerni og sturtur. 

Búast má við að grasflatirnar verði lokaðar út október. 

Tjaldstæði

Fagrabrekka hefur á að skipa geysistórt bílastæði sem hentar húsbílum af öllum stærðum og gerðum. Þar er gott að leggja en rölta svo þessar 2 mínútur til austurs til að komast á salerni og sturtur á Syðri-Leirum. 

Salerni við Nyrðri - Leirar, næst þjónustumiðstöð eru einnig opin.