Gestastofa opnar 10:00
11.12.2024
Fimmtudaginn 12.12, og föstudaginn 13.12 munum við opna upplýsinghluta gestastofunnar á Haki klukkan 10:00. Starfsfólk þjóðgarðsins er að koma saman í tilefni jóla og njóta morgunstundar saman. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.
Kaffi- og minjagripasala Icewear verður opin á hefðbundnum opnunartíma frá 09:00.
þjóðgarðurinn á Þingvöllum