Sérkennileg örnefni á Þingvöllum

Sérkennileg örnefni á Þingvöllum

Tekin hafa verið saman 16 sérkennileg örnefni á Þingvöllum.

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, voru tekin saman 16 sérkennileg örnefni á Þingvöllum

Undanfarið hefur umfangsmikil örnefnasamantekt átt sér stað á Þingvöllum. Vinnunni miðar vel og búið er að færa hluta örnefnanna inn í uppfærða örnefnaskrá þjóðgarðsins

Örnefni í þjóðgarðinum eru yfir 800 talsins og af öllum stærðum og gerðum, frá hæstu fjallstindum niður í örlitlar hundaþúfur á afskekktum stöðum.

Örnefnin sérkennilegu eru tekin saman hér.