Appelsínugul veðurviðvörun
24.12.2024

Appelsínugul veðurviðvörun
Nú er það appelsínugult. Búast má við að vegir til og frá Þingvöllum loki.
Það er komin gul og appelsínugul veðurviðvörun. Mikill vindur og snjókoma mun valda ófærð á vegum víða um land. Búast má við að vegir til og frá Þingvöllum verði ófærir. Við mælum með að fylgst sé með vefsíðum eins og:
https://umferdin.is/ - Ástand vega
https://vedur.is/vidvaranir - Fyrir veðrið
www.safetravel.is - fyrir öryggið