Útitónleikar voru haldnir. Eftirfarandi tónlistarmenn stigu á stokk:
Góss, Leikhópurinn Lotta, Bubbi, Valdimar, Raddbandafélag Reykjavíkur og Reiðmenn vindanna með GDRN og Helga Björns.
Útitónleikar
Útitónleikar
![Meðlimir úr leikhópnum Lottu leika fyrir börn](/media/r5ubqcsn/lotta_2.jpg?width=370&height=315&rnd=133830798603830000)
![Hópur fólks fylgist með leikhópnum Lottu](/media/y5eh5yw2/sillapals_lotta4.jpg?width=370&height=315&rnd=133830799044570000)
![Hljómsveitin Góss flytur tónlist fyrir framan hóp fólks með Gjábakka og Kálfstinda í bakgrunni](/media/ujvpj1ao/goss.jpg?width=370&height=315&rnd=133830799985370000)
![Bubbi Morthens flytur tónlist fyrir framan hóp barna](/media/ml4ojoir/bubbi_1.jpg?width=370&height=315&rnd=133830800613500000)
![Raddbandafélagið á tónleikasviði á Valhallarreit, p5](/media/upplqjes/mummilu_raddbandafelagid_2.jpg?width=370&height=315&rnd=133830801304970000)
![Reiðmenn vindanna og GDRN flytja tónlist á Valhallarreit, p5](/media/okulaoue/sillapals_gdrn3.jpg?width=370&height=315&rnd=133830801935830000)
![Reiðmenn vindanna fyrir framan hóp fólks. Birkiskógur í bakgrunni](/media/5odmwsw4/sillapals_reidmennvindanna3.jpg?width=370&height=315&rnd=133830802603830000)
![Hópur fólks hlustar á Valdimar á Valhallarreit, p5](/media/b5xattci/sillapals_valdimar3.jpg?width=370&height=315&rnd=133830803142400000)
![Hópur fólks hlustar á næsta flytjand vera kynntan á tónleikum](/media/xdzfljmh/kynnir_2.jpg?width=370&height=315&rnd=133830803824470000)
![Góss flytur tónlist fyrir fólksfjölda](/media/albczifw/sillapals_goss1.jpg?width=370&height=315&rnd=133830804323730000)
![Hópur lögreglumanna og björgunarsveitafólks fylgjast með tónleikahaldi](/media/aagal0am/sillapals_logga.jpg?width=370&height=315&rnd=133830805252430000)
![GDRN og reiðmenn vindanna flytja tónlist á sviðinu á Valhallarreit, p5](/media/wbwkzfxg/mummilu_reidmennvindanna_5.jpg?width=370&height=315&rnd=133830806069370000)
![Bubbi Morthens flytur tónlist á sviðinu á Valhallarreit. Þingvallabærinn í bakgrunni](/media/xjzapgmv/bubbi_2.jpg?width=370&height=315&rnd=133830806903670000)
Söngvasyrpa
Leikhópurinn Lotta nýtti vel sviðið báða dagana sem hátíðin gekk yfir. Mynd: Mummi Lú
Leikhópurinn Lotta
Það má segja að fyrsta söngatriðið hafi verið söngvasyrpa frá Leikhópnum Lottu sem rifu stemmninguna í gang og sérstaklega hjá börnunum. Mynd: Mirror Rose.
Góss
Góss með fjallasýn í baksýn reið á vaðið á tónleikunum og flutti okkur hugljúfa tóna. Mynd: Mummi Lú
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens tók lagið á sviðinu með Ármannsfell í baksýn og Almannagjá fyrir framan sig. Mynd: Mummi Lú
Raddbandafélag Reykjavíkur
Raddbandafélag Reykjavíkur tók sig vel út á Valhallarsviðinu.
Reiðmenn vindanna og GDRN
Ögn fór að skikkja þegar sólin fór á bak við Almannagjá. Þá var GDRN að syngja með Reiðmönnum vindanna. Gestir voru í góðu stuði enda tónlistin frábær og veðrið gott þó orðið kannski ögn svalara. Mynd: Mirror Rose.
Reiðmenn vindanna
Valdimar
Valdimar og hljómsveit tóku lagið á sviðinu. Mynd: Mirror Rose.
Gestir
Vilborg Halldórsdóttir kynnti tónlistaratriði inn á sviðinu við Valhöll. Mynd: Mummi Lú
Góss
Viðbragðsaðilar.
Viðbragðsaðilar voru til staðar á meðan hátíðarhöldunum stóð. Gekk þó allt vel fyrir sig. Mynd Mirror Rose.
GDRN og Helgi Björns
Tónlistar íkon á sviðinu.
Bubbi og bærinn
Þingvallabærinn blasir við í bakgrunni Bubba. Mynd: Mummi Lú