Útitónleikar

Útitónleikar voru haldnir. Eftirfarandi tónlistarmenn stigu á stokk:

Góss, Leikhópurinn Lotta, Bubbi, Valdimar, Raddbandafélag Reykjavíkur og Reiðmenn vindanna með GDRN og Helga Björns. 

Útitónleikar

Meðlimir úr leikhópnum Lottu leika fyrir börn
Hópur fólks fylgist með leikhópnum Lottu
Hljómsveitin Góss flytur tónlist fyrir framan hóp fólks með Gjábakka og Kálfstinda í bakgrunni
Bubbi Morthens flytur tónlist fyrir framan hóp barna
Raddbandafélagið á tónleikasviði á Valhallarreit, p5
Reiðmenn vindanna og GDRN flytja tónlist á Valhallarreit, p5
Reiðmenn vindanna fyrir framan hóp fólks. Birkiskógur í bakgrunni
Hópur fólks hlustar á Valdimar á Valhallarreit, p5
Hópur fólks hlustar á næsta flytjand vera kynntan á tónleikum
Góss flytur tónlist fyrir fólksfjölda
Hópur lögreglumanna og björgunarsveitafólks fylgjast með tónleikahaldi
GDRN og reiðmenn vindanna flytja tónlist á sviðinu á Valhallarreit, p5
Bubbi Morthens flytur tónlist á sviðinu á Valhallarreit. Þingvallabærinn í bakgrunni

Söngvasyrpa

Leikhópurinn Lotta nýtti vel sviðið báða dagana sem hátíðin gekk yfir. Mynd: Mummi Lú

Leikhópurinn Lotta

Það má segja að fyrsta söngatriðið hafi verið söngvasyrpa frá Leikhópnum Lottu sem rifu stemmninguna í gang og sérstaklega hjá börnunum. Mynd: Mirror Rose.

Góss

Góss með fjallasýn í baksýn reið á vaðið á tónleikunum og flutti okkur hugljúfa tóna. Mynd: Mummi Lú

Bubbi Morthens

Bubbi Morthens tók lagið á sviðinu með Ármannsfell í baksýn og Almannagjá fyrir framan sig. Mynd: Mummi Lú

Raddbandafélag Reykjavíkur

Raddbandafélag Reykjavíkur tók sig vel út á Valhallarsviðinu.

Reiðmenn vindanna og GDRN

Ögn fór að skikkja þegar sólin fór á bak við Almannagjá. Þá var GDRN að syngja með Reiðmönnum vindanna. Gestir voru í góðu stuði enda tónlistin frábær og veðrið gott þó orðið kannski ögn svalara. Mynd: Mirror Rose.

Reiðmenn vindanna

Valdimar

Valdimar og hljómsveit tóku lagið á sviðinu. Mynd: Mirror Rose.

Gestir

Vilborg Halldórsdóttir kynnti tónlistaratriði inn á sviðinu við Valhöll. Mynd: Mummi Lú

Góss

Viðbragðsaðilar.

Viðbragðsaðilar voru til staðar á meðan hátíðarhöldunum stóð. Gekk þó allt vel fyrir sig. Mynd Mirror Rose.

GDRN og Helgi Björns

Tónlistar íkon á sviðinu.

Bubbi og bærinn

Þingvallabærinn blasir við í bakgrunni Bubba. Mynd: Mummi Lú