Útitónleikar

Útitónleikar voru haldnir. Eftirfarandi tónlistarmenn stigu á stokk:

Góss, Leikhópurinn Lotta, Bubbi, Valdimar, Raddbandafélag Reykjavíkur og Reiðmenn vindanna með GDRN og Helga Björns. 

Útitónleikar

Lotta 2
Sillapals Lotta4
Goss
Bubbi 1
Mummilu Raddbandafelagid 2
Sillapals Gdrn3
Sillapals Reidmennvindanna3
Sillapals Valdimar3
Kynnir 2
Sillapals Goss1
Sillapals Logga
Mummilu Reidmennvindanna 5
Bubbi 2

Söngvasyrpa

Leikhópurinn Lotta nýtti vel sviðið báða dagana sem hátíðin gekk yfir. Mynd: Mummi Lú

Leikhópurinn Lotta

Það má segja að fyrsta söngatriðið hafi verið söngvasyrpa frá Leikhópnum Lottu sem rifu stemmninguna í gang og sérstaklega hjá börnunum. Mynd: Mirror Rose.

Góss

Góss með fjallasýn í baksýn reið á vaðið á tónleikunum og flutti okkur hugljúfa tóna. Mynd: Mummi Lú

Bubbi Morthens

Bubbi Morthens tók lagið á sviðinu með Ármannsfell í baksýn og Almannagjá fyrir framan sig. Mynd: Mummi Lú

Raddbandafélag Reykjavíkur

Raddbandafélag Reykjavíkur tók sig vel út á Valhallarsviðinu.

Reiðmenn vindanna og GDRN

Ögn fór að skikkja þegar sólin fór á bak við Almannagjá. Þá var GDRN að syngja með Reiðmönnum vindanna. Gestir voru í góðu stuði enda tónlistin frábær og veðrið gott þó orðið kannski ögn svalara. Mynd: Mirror Rose.

Reiðmenn vindanna

Valdimar

Valdimar og hljómsveit tóku lagið á sviðinu. Mynd: Mirror Rose.

Gestir

Vilborg Halldórsdóttir kynnti tónlistaratriði inn á sviðinu við Valhöll. Mynd: Mummi Lú

Góss

Viðbragðsaðilar.

Viðbragðsaðilar voru til staðar á meðan hátíðarhöldunum stóð. Gekk þó allt vel fyrir sig. Mynd Mirror Rose.

GDRN og Helgi Björns

Tónlistar íkon á sviðinu.

Bubbi og bærinn

Þingvallabærinn blasir við í bakgrunni Bubba. Mynd: Mummi Lú