Afþreying
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins.
Fjölbreytt flóra fræðslu og afþreyingar er hægt að fá í þjóðgarðinum. Á sumrin er boðið upp á fræðslugöngur. Veiði er vinsæl í Þingvallavatni, reið- og gönguleiðir í gegnum þjóðgarðinn ásamt köfun í Silfru.