Veðrið á Þingvöllum 1,3°C SSA 3 m/s.

Bílastæði í þinghelgi

Í þinghelginni eru bílastæði auðkennd með tölu og lit og næsta megin örnefni.

Bílastæðið við Hakið er merkt P1 í gulum lit. Bílastæði við enda Almannagjár sem hefur gengið undir ýmsum nöfnum er merkt P2 í rauðum lit og kennt við Kastala. Bílastæðið við Langastíg er merkt P3 í grænum lit. Bílastæðið við Flosagjá er P4 í appelsínugulum lit og við Valhallar reitinn P5 í bláum tón.