80 ára lýðveldi - Samkeppni um kórlag
15.01.2024
Samkeppni um nýtt kórlag
Afmælisnefnd í samvinnu við samtök íslenskra kóra og kórstjóra efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem flutt verður í tengslum við 80 ára afmæli lýðveldisins 17. júní 2024.
Nánari upplýsingar fást á heimasíðunni lydveldi.is sem og samkeppnis-kórlagasíðunni.