Þingvallanefnd


Þingvallanefnd er skipuð sjö mönnum, kosnum af Alþingi og fer nefndin með yfirstjórn Þingvallaþjóðgarðs. Þingvallanefnd er stjórnsýslunefnd og heyrir undir umhverfis og auðlindaráðuneytið.

Þingvallanefnd kjörin á Alþingi 8. febrúar 2018:

Aðalmenn:

Formaður Ari Trausti Guðmundsson.  Varaformaður Vilhjálmur Árnason.

Oddný G. Harðardóttir, Páll Magnússon, Karl Gauti Hjaltason, Hanna Katrín Friðriksson, Líneik Anna Sævarsdóttir.

Varamenn: Njáll Trausti Friðbertsson, Guðmundur Andri Thorsson, Bryndís Haraldsdóttir, Guðmundur Ingi Kristinsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Þingvallanefnd ræður þjóðgarðsvörð, sem annast daglegan rekstur og ræður annað starfsfólk.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.