logo.bmp

 

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur tekið þátt í starfi Upplits sem menningarklasi í uppsveitum Árnessýslu. Félagið var stofnað 27. janúar 2010 af hópi áhugasamra einstaklinga um menningu og sögu uppsveitanna, en samstarfið hafði þá verið í undirbúningi frá því síðla árs 2008. Upplit fékk styrk frá Vaxtarsamningi Suðurlands til þriggja ára; 2010-2012.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.