NIÐURSTÖÐUR ÚR HUGMYNDALEIT 2011

 

Kynning í Ráðhúsi Reykjavíkur.jpgÓskað var eftir hugmyndum almennings um hvernig taka megi á móti þeim þúsundum Íslendinga og erlendra gesta sem á ári hverju vilja upplifa sérstöðu Þingvalla, án þess að ganga á tækifæri komandi kynslóða til að njóta staðarins.

Tillögurnar sem bárust eru mjög fjölbreyttar að innihaldi og framsetningu og komu frá fólki úr ólíkum áttum.  Alls bárust 102 tillögur frá 88 þátttakendum. Tillögur sem hlutu sérstaka viðurkenningu dómnefndar eru rauðmerktar.

Hér má skoða niðurstöður í hugmyndaleit þjóðgarðsins á Þingvöllum árið 2011.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.