Þingstaðarannsóknir

banner með bagal..JPG

Fornleifastofnun Íslands Ses. stundaði fornleifarannsóknir frá 2002 til 2008 á Þingvöllum.

Markmið rannsóknanna var þríþætt. Í fyrsta lagi að kanna umfang og ástand fornleifa á  Þingvöllum og ystu mörk þinghelginnar. Í öðru lagi að rannsaka skipulag þingstaða á Íslandi og í þriðja lagið að rannsaka aldur, gerð og fyrra hlutverk fornra mannvirkja á Þingvöllum.

PIC00008b.jpg

Grafið var á átta svæðum: þar sem talið var að Lögberg stæði, búð vestan Öxarár sem kennd er við Njál, á Spönginni, á Miðmundatúni, á Biskupshólum, í þrjár þústir á austurbakka Öxarár.

Rannsókninni var stjórnað af Adolf Friðrikssyni og þjóðgarðurinn á Þingvöllum veitti aðstoð á vettvangi.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.