Þingvallakirkja

 

ingvallakirkja.JPG

Þingvallakirkja er opin yfir sumartímann 1.júní -1.september frá 09.00-17.00.  Á öðrum tíma er hægt að hafa samband við starfsfólk og athuga með opnun.

Prestur í Þingvallakirkju er sr. Egill Hallgrímsson.  Hægt er að ná í sr. Egil í síma 894 6009.

Hægt er að fá upplýsingar og bóka athafnir í Þingvallakirkju í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins í símum 482 2660 eða með netfanginu thingvellir@thingvellir.is.

Nánari upplýsingar um Þingvallakirkju má fá á sérvef Þingvallakirkju.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.