Kortavefsjá

 

Hér má skoða Þingvelli með þremur kortasjám á netinu.

sitelogo.ba4f7426d247.png
googlemapslogs.jpg Map.is/ Loftmyndir

Með Google Street view er hægt að skoða sig um á flestum göngustígum á þingstaðnum forna:

Hér má hefja gönguferð á mismunandi stöðum:

utsynisskifa.jpg

Útsýnisskífan við Hakið

gestastofa.jpg

Gestastofan við Hakið

logberg.jpg

Lögberg

thingkirkja.jpg

Þingvallakirkja

oxfoss.jpg

Öxarárfoss


Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.