Hornsíli

 

Hornsíli eru mikilvæg fæða fisks í Þingvallavatni.   Þau  hafa lagað sig að umhverfi Þingvallavatns á sama hátt og bleikjan þar sem tvö afbrigði hornsíla hafa þróast.  Annað afbrigðið heldur sig í gróðurbreiðum á 20 -25 metra dýpi þar sem góð búsvæði má finna en hitt afbrigðið heldur sig á minna dýpi innan um hraungrýti.  Hornsílin eru langalgengasti fiskurinn í vatninu en talið er að um 85 milljonir hornsíla séu í Þingvallavatni.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.