Fyrsta fimmtudagsganga sumarsins

 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og bókmenntafræðingur rifjaði upp minningar sínar af Þingvöllum og ræddi sameiginlegt minni þjóðar.

Hvaða minningar höfum við af Þingvöllum sem einstaklingar og hverjar sem þjóð?

Skemmtileg ganga sem spannaði persónulega frásögn fléttaða við bókmennitr og sögu þjóðar. 

Fyrstafimmt

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.