Gestastofa fær yfirhalningu

 

Þriðjudaginn 2. apríl verður gestastofan á Hakinu tekin í gegn vegna framkvæmda í tengslum við nýja gestastofu. Núverandi innrétting verður tekin út og rýmið fær nýja yfirhalningu.

Stefnt er að því að enn verði hægt að nálgast kaffiveitingar við austurinngang gestastofunnar en sá til vesturs verður alveg lokaður.

Framkvæmdirnar munu standa fram á vor. Þegar þeim lýkur mun rými gömlu gestastofunnar þjóna sem veitinga- og minjagripasala en hin nýja, sem opnar 14. júlí, mun geyma margmiðlunarsýningu um Þingvelli.

fraedslumidstod.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.