Sameiginlegur landvarðafatnaður

 

Á miðvikudaginn birtist skemmtileg frétt í Morgunblaðinu og ekki síðri mynd enda skreyttu hana galvaskir landverðir þjóðgarðsins.

Í vor var gengið frá samningum við Taiga um kaup á eins fatnaði fyrir landverði Þingvallaþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og Vatnajökulsþjóðgarðs. Fatnaður er því samræmdur milli svæðanna sem þannig eykur vissu á hverjir gegna stöðu starfsmanna á friðuðum svæðum.

Sigðurður Bogi Sævarsson morgunblaðinu tók þessa mynd:

LandverðiFöt

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.