Lokun stíga að Öxarárfossi

 

Vegna mjög mikillar hálku og engrar færðar þangað hefur stígum sem liggja frá P2 og P3 í gegnum Langastíg að Öxarárfossi verið lokað. Er þetta gert til að huga að öryggi gesta garðsins.

Minnt er á að aðrir stígar eru þjónustaðir og því nokkuð öryggir. Ávallt skal þó huga að góðum skóbúnaði.

 

kort snjor 16isl.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.