Skátar á Þingvöllum

 

Næstu daga fram á föstudag munu Þingvellir iða af lífi þar sem nærri 400 skátar hafa tekið sér bólfestu á einu af tjaldstæðum þjóðgarðsins. Er þetta í tengslum við alþjóðamót skáta World Scout Moot 2017.

Í samstarfi við þjóðgarðinn munu skátarnir svo nýta tíma sinn hér við leik, fræðslu og sjálfboðaliðastörf í þágu Þingvalla. Enginn efast um að vinnuframlag þeirra muni telja heilmikið á næstunni. 
Fyrir vikið þarf þó eitthvað að takmarka umferð annarra gesta en skáta inn á Syðri-Leirar þar sem höfuðstöðvar þessa fjölda verður.

 

IMG_0776a.JPG

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.