TÖF Á UMFERÐ Á HAKI OG ALMANNAGJÁ


Á morgun, miðvikudaginn 12.07, eiga sér stað tökur á senum fyrir kvikmyndina. Kona fer í stríð. Filmað verður í grennd við Hakið og í Almannagjá

Frá klukkan 16:00 þann dag og fram yfir miðnætti má búast við töfum og stýringum á flæði gesta um Almannagjá og við Hakið. Reynt verður eftir fremsta megni að komast hjá lengri töfum og munu þær ná hámarki 15 mínútur í einu.

Beðist er velvirðingar á töfunum.
collingwoodpartyatlogberg.jpg
Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.