,,Undarlegt er stríð lífsstunda"

 

Jón Torfason íslenskufræðingur og skjalavörður mun leiða fimmtudagsgönguna næstkomandi fimmtudag 13. júlí. Umræðuefnið er Páll Vídalín sýslumaður sem sinnti margri embættisskyldu sinni hér á Þingvöllum á 17. og 18. öld.

Gangan hefst við gestastofu Hakinu klukkan 20:00.

IMG_0776a.JPG

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.