Þingvallanefnd kosin

 

Þann 25.apríl var kosið í Þingvallanefnd  skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Aðalmenn eru: Vilhjálmur Árnason, Andrés Ingi Jónsson, Páll Magnússon, Einar Brynjólfsson, Hanna Katrín Friðriksson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Theodóra Þorsteinsdóttir.

Varamenn eru: Njáll Trausti Friðbertsson, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Birgitta Jónsdóttir, Jóna Sólveig Elínardóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Nichole Leigh Mosty.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.