Fimmtudagskvöld á Þingvöllum

Landverðir kynna störf sín


Í síðustu fimmtudagskvöldgöngu sumar þann 28. júlí – munu landverðir kynna störf sín og gera upp sumarið á 40 ára afmælisári Landvarðafélags Íslands.  Einnig verður fjallað um alþjóðadag landvarða þann 31. júlí og hvaða þýðingu og breyttar áherslur eru í störfum landvarða milli landa.

Allir eru velkomnir og hefst gönguferðin kl 20 við Gestastofu á Haki.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.