Lokanir vegna veðurspár 7.desember

Það verður lokað í Gestastofunni a Hakinu og Þjonustumiðstöðinni a Þingvöllum í dag vegna spár um ofsaveður. Ekki er víst hvenær opnar á morgun þriðjudag 8.desember. Við hvetjum alla til að fara varlega í dag og að vera sem minnst á ferðinni.

Uppfært 8.desember kl. 10.50 : Veður hefur gengið niður en þrátt fyrir það er enn nokkuð rok og rigning.  Leiðir allar færar austur og unnið er að mokstri á helstu gönguleiðum.

hakdi.jpg

Hér eru upplýsingar frá SAFETRAVEL

Upplýsingar um lokanir frá Vegagerðinni

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.