Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna á Þingvöllum


Dómsmálaráðherrar Norðurlandanna funduðu nýlega á Íslandi en fundinum stýrði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson dómsmálaráðherra.  Á fundinum voru ýmsar hliðar dóms- og réttarvörslukerfisins ræddar.

_MG_3418.JPG

Fundurinn var haldinn á ION hótelinu á Nesjavöllum og komu ráðherrar og fylgdarlið í heimsókn til Þingvalla þar sem Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður og Einar Á.E.Sæmundsen fræðslufulltrúi tóku á móti þeim á Hakinu og gengu með þeim niður Almannagjá að Lögbergi og að Þingvallabæ.  Veðrið skartaði sínu fegursta og urriðinn í Öxará heilsaði ráðherrum og fylgdarliði.

_MG_3433.JPG

 

_MG_3439.JPG

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.