Haustlitir á Þingvöllum


Haustlitir á Þingvöllum eru nú að ná hámarki. Misjafnt er eftir tíðarfari hve lengi fram eftir hausti hægt er að njóta litadýrðarinnar. Birkið er í mismunandi gulum og grænum tónum og undirgróður og víðir hafa breytt alveg um lit.  Haustlægðir með rigningu og roki geta feykt burtu haustlitunum og því er vissara að njóta þeirra meðan þeir skarta sínu fegursta.

Hægt er að fræðast betur um haustlitina á Vísindavefnum.

haust.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.