Ný gatnamót við Gestastofu á Haki

 

Framkvæmdir standa nú yfir við gatnamót Þingvallavegar 36 og Haksvegar inn að Gestastofunni við Hakið.  Gatnamótin eru gömul og með nýju gatnamótunum verður umferðaröryggi bætt. Framkvæmdum mun ljúka fyrir lok ágúst og vegfarendur eru beðnir um að fara með gát og tillitsemi.

IMGP1849 copy.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.