Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju

 

Dagskrá 2014.

17. júní:   Rut Ingólfsdóttir leikur einleiksverk á fiðlu eftir Bach, Bartók og Jón Leifs.

24. júní:   Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, flytur eftirlætislög sín ásamt eiginmanni sínum                 Þorkeli Jóelssyni hornleikara og Arnhildi Valgarðsdóttur organista.

1. júlí:      Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari leikur einleik og tvíleik ásamt sínum                 ektamanni Ármanni Helgasyni klarínettuleikara.

8. júlí:      Voces Thules kyrja forna söngva

Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.