Ræða forsætisráðherra í hátíðarguðsþjónustu 17.júní á Þingvöllum

 

Þjóðhátíðardaginn 17.júní var guðsþjónusta í Þingvallakirkju  á 70 ára afmæli lýðveldisins. Vígslubiskup Skálholtsstiftis, Kristján Valur Ingólfsson þjónaði fyrir altari en organisti var Guðmundur Vilhjálmsson.  Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flutti hugvekju sem hægt er að lesa hér.

DSCF4827 copy.jpg

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.