HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA 17.JÚNÍ

 

Þjóðhátíðardaginn 17.júní verður guðsþjónusta í Þingvallakirkju kl. 14 á 70 ára afmæli lýðveldisins.

Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson flytur hugleiðingu. Vígslubiskup Skálholtsstiftis, Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. Organisti Guðmundur Vilhjálmsson.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.