28. 12. 2016

Lokun á stíg yfir Öxará

28. 12. 2016

Ýmsar skemmdir vegna veðurs.

12. 12. 2016

Opnunartími yfir hátíðirnar

Nú þegar jólasveinarnir hafa flestir loks gengið til bygga er ljóst að það styttist í jólin. Það verður ögn breyttur opnunartími bæði í Gestastofu og þjónustumiðstöð þjóðgarðsins yfir hátíðirnar eins og má sjá hér að neðan: Aðfangadagur 9-12 Jóladagur LOKAÐ Gamlársdagur 9-14 Nýársdagur 11-16 Aðra daga verður hefbundinn opnunartími. Gleðilega hátið!
01. 12. 2016

Fullveldisdagur

Fyrsta desember 1918 fengu Íslendingar fullveldi frá Dönum. Dagurinn varð almennur þjóðhátíðardagur fram til 1944 þegar Ísland varð lýðveldi 17. júní. Dagsins er þó jafnan minnst sem stórum áfanga í sjálfstæðisbaráttu landans.
23. 11. 2016

Kort yfir vetrarþjónustu

17. 11. 2016

Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokuð 17.nóvember

27. 10. 2016

Vegna rjúpnaveiði á Þingvallasvæðinu

Til veiðimanna vegna rjúpnaveiði Rjúpnaveiði er ávallt mikið stunduð umhverfis þjóðgarðinn á Þingvöllum.
12. 10. 2016

Framkvæmdir við Silfru

28. 09. 2016

Urriðadans í Öxará

24. 09. 2016

Samtök heimsminjastaða á Norðurlöndum stofnuð á Þingvöllum

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellirvið Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.