01. 04. 2017

Hringlaga mynstur á yfirborði Þingvallvatns

12. 03. 2017

Tilkynning frá þjóðgarðinum á Þingvöllum: Lokun Silfru í þjóðgarðinum aflétt

11. 03. 2017

Tímabundin lokun Silfru

14. 02. 2017

Vegna Silfru

10. 02. 2017

Samningur vegna byggingar gestastofu á Hakinu undirritaður

10. 01. 2017

Gjaldskrárbreyting á Þingvöllum

02. 01. 2017

Breytingar í þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum.

28. 12. 2016

Lokun á stíg yfir Öxará

28. 12. 2016

Ýmsar skemmdir vegna veðurs.

12. 12. 2016

Opnunartími yfir hátíðirnar

Nú þegar jólasveinarnir hafa flestir loks gengið til bygga er ljóst að það styttist í jólin. Það verður ögn breyttur opnunartími bæði í Gestastofu og þjónustumiðstöð þjóðgarðsins yfir hátíðirnar eins og má sjá hér að neðan: Aðfangadagur 9-12 Jóladagur LOKAÐ Gamlársdagur 9-14 Nýársdagur 11-16 Aðra daga verður hefbundinn opnunartími. Gleðilega hátið!
Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellirvið Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.