03.07.2025
Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – Guðni Ágústsson fjallar um Steingrím Hermannsson
Dagskráin hefst klukkan 20:00 á Valhallarreitnum P5 sem Hótel Valhöll stóð áður.
Hægt er að leggja meðan pláss leyfir á bílastæði við Valhallarreitinn en einnig á öðrum bílastæðum sem eru lengra í burtu. Dagskráin er öllum opin og ókeypis. (Upphaflega auglýst sem gönguferð með upphaf við gestastofu á Haki en breytt vegna skipulags dagskrár. )