Viðburðir

31.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Klókar konur á söguöld

Fjölbreytt og skemmtileg ganga með Vilborgu Davíðsdóttur
24.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Ást frá fortíð til framtíðar

17.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – Hugmyndir nútímamanna um hugmyndaheim fornmanna.

Gangan tekur á goðafræði og þjóðsögum.
10.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Landið og ljóðin

03.07.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum – Guðni Ágústsson fjallar um Steingrím Hermannsson

Dagskráin hefst klukkan 20:00 á Valhallarreitnum P5 sem Hótel Valhöll stóð áður. Hægt er að leggja meðan pláss leyfir á bílastæði við Valhallarreitinn en einnig á öðrum bílastæðum sem eru lengra í burtu. Dagskráin er öllum opin og ókeypis. (Upphaflega auglýst sem gönguferð með upphaf við gestastofu á Haki en breytt vegna skipulags dagskrár. )
26.06.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - – Konur og þjóðsögur á Þingvöllum

Gangan er öllum opin og ókeypis
22.06.2025

Kórasöngur í Almannagjá

Tveir kórar troða upp sunnudaginn 22. júní.
19.06.2025

Fimmtudagskvöld á Þingvöllum - Kraftur kvenna

Halla Tómasdóttir forseti Íslands leiðir fyrstu fimmtudagskvöldgöngu sumarsins.
17.06.2025

Hátíðarmessa á þjóðhátíðardag

Þjóðhátíðarmessa hefst klukkan 14:00 í Þingvallakirkju 17. júní.
15.06.2025

Skundum á Þingvöll 15. júní

Skundum á Þingvöll sunnudaginn 15. júní. Dagskrá frá 11:00 - 18:30.
15.06.2025

Sögu- og söngganga með Guðna Th. Jóhannessyni

Guðni Th. býður í sögu- og sönggöngu
01.01.2025

Hátíðarmessa Nýársdag

Hátíðarmessa verður í Þingvallakirkju á Nýársadag.