Undraheimur Þingvalla

 

vatnid.jpg

Í lok september mun Endurmenntun Háskóla Íslands halda þriggja kvölda námskeið um Þingvelli.  Á námskeiðinu fjalla sérfræðingar fimm fræðasviða um Þingvelli í tengslum við söguna, jarðfræði, lífríki Þingvallavatns, fornminja og heimsminjaskrá.

Þetta er einstakt þriggja kvölda námskeið fyrir alla þá sem vilja gera næstu Þingvallaferð að nýrri upplifun.  Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Endurmenntunar .

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.