Þingvallaurriðinn og veiðar á honum.

 

tveir saman.jpgUndanfarin 15 ár hefur Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur hjá Laxfiskum ehf. stundað rannsóknir á urriðanum í Þingvallavatni.  Á haustin vaktar Jóhannes Öxará og skoðar urriðann í návígi, mælir og merkir hann.  Fáir þekkja lífshætti urriðans í Öxará jafnvel og Jóhannes.  

Í tilefni af mikilli umræðu um veiðar á urriða og stöðu stofnsins ritaði Jóhannes góða samantekt um rannsóknir sínar, lífshætti urriðans og veiðimenningu við vatnið.  

Greinina má lesa hér.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.