Fornleifarannsóknir


Fornleifarannsóknir á Þingvöllum hafa að mestu tengst þingstaðnum forna og tilraunum til að skilgreina, staðsetja og skilja þær rústir sem þar er að finna.   Mun minna hefur verið unnið að skrásetningu og rannsókn minja fyrir utan hann og annarsstaðar í þjóðgarðinum fyrr en á allra síðustu árum.

bagall.JPG

Mikið verið fjallað um Þingvelli út frá 13. aldar lýsingum í Íslendingasögum um Þingvelli og þá er rétt eins líklegt að höfundar fjalli um Þingvelli eins og þeirra þekking er á staðnum. Enn þó skal ekki horfa framhjá því að söguleg geymd er sterk og rétt eins líklegt að lýsingar íslendingasagna á Þingvöllum séu nokkuð nærri lagi.

Hér má kynna sér helstu áherslur í fornleifarannsóknum og uppgreftri í þjóðgarðinum.

Um Þjóðgarðinn
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður með lögum árið 1930. Í lögunum segir að Þingvellir við Öxará skuli vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga.
Þingstaðaverkefnið
Þingstaðaverkefnið samstarfsverkefni 8 aðila sem miðar af því að draga fram sögu fornra þingstaða.
Heimsminjaskrá
Þingvellir voru samþykktir á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2.júlí 2004 á fundi heimsminjaráðsins sem haldinn var í Suzhou í Kína.
Þjónusta
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum var stofnaður 1930. Í dag eru Þingvellir einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins en um 500.000 gestir heimsækja Þingvelli árlega.